20.10.2007 | 22:10
Slappar plötubúðir í Reykjavík.

Komst í feitt í dag á Strikinu.... fann þessa fínu plötubúð(ekki Fona) þar sem að bókstaflega allt fæst.
Keypti mér Herbie Hancock diskinn sem ég vitnaði í ,í bloggi fyrir skömmu.Tónleika DVD með Steely Dan,Queen in Brazil,Toto í Chile og Amadeus myndina.
Þetta fékk mig till að hugsa um að það eru engar almennilegar plötubúðir í Reykjavík,Þær eru allar annað hvort að selja fáa titla í svona mainstream dóti eins og Skífan ofl. eða úlpupopp.
Það hefur ekki verið til svona nörda plötubúð síðan að Dóri var með sína búð á Laugarveginum.
Annars er Tónspil í Neskaupstað besta plötubúðin á landinu,
Læt hér fylgja með mynd af Elísa við að búa til sinn eigin bangsa í dag ........í búðu til bangsa búðinni við Tívolíið.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er barasta að versla þetta á netinu...
Sé að þú hefur lagt þig eftir gullmolum...
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 21.10.2007 kl. 02:20
Einar, Plötubúðin er í raun ennþá til bara hafa samband plot@simnet.is og ég panta það sem vantar og auðvitað er Plötubúðin ennþá betri en allt annað! Ég er sammála að Fona er ekki lausnin frekar en Skífan. Pétur í Tónspil er hins vegar rétt hugsandi og efast ekki um gæðin þar.
Halldór Ingi Andrésson, 21.10.2007 kl. 03:29
Budin sem eg for i a strikinu heitir T.P og er rett fyrri ofan midju a strikinu thar ma finna ymislegt gott........ja eg veit Dori....en thad er lika svo gaman ad gramsa i pløtubudum....Ja Bragi og a eftir ad fara tharna aftur adur en eg kem heim.
Einar Bragi Bragason., 21.10.2007 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.