Slappar plötubúðir í Reykjavík.

DSC00005

Komst í feitt í dag á Strikinu.... fann þessa fínu plötubúð(ekki Fona) þar sem að bókstaflega allt fæst.

Keypti mér Herbie Hancock diskinn  sem ég vitnaði í ,í bloggi fyrir skömmu.Tónleika DVD með Steely Dan,Queen in Brazil,Toto í Chile og Amadeus myndina.

Þetta fékk mig till að hugsa um að það eru engar almennilegar plötubúðir í Reykjavík,Þær eru allar annað hvort að selja  fáa titla í svona mainstream dóti eins og Skífan ofl. eða úlpupopp.

Það hefur ekki verið til svona nörda plötubúð síðan að Dóri var með sína búð á Laugarveginum.

Annars er Tónspil í Neskaupstað besta plötubúðin á landinu, 

Læt hér fylgja með mynd af Elísa við að búa til sinn eigin bangsa í dag ........í búðu til bangsa búðinni við Tívolíið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Þór Thoroddsen

Það er barasta að versla þetta á netinu...

Sé að þú hefur lagt þig eftir gullmolum...

vcd

Bragi Þór Thoroddsen, 21.10.2007 kl. 02:20

2 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Einar, Plötubúðin er í raun ennþá til bara hafa samband plot@simnet.is og ég panta það sem vantar og auðvitað er Plötubúðin ennþá betri en allt annað! Ég er sammála að Fona er ekki lausnin frekar en Skífan. Pétur í Tónspil er hins vegar rétt hugsandi og efast ekki um gæðin þar.

Halldór Ingi Andrésson, 21.10.2007 kl. 03:29

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Budin sem eg for i a strikinu heitir T.P og er rett fyrri ofan midju a strikinu thar ma finna ymislegt gott........ja eg veit Dori....en thad er lika svo gaman ad gramsa i pløtubudum....Ja Bragi og a eftir ad fara tharna aftur adur en eg kem heim.

Einar Bragi Bragason., 21.10.2007 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 222128

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband