Hvað getum við lært af Dönum.....

Umferðareglur......Þeir eru mun duglegri í þeim efnum...
drykkjusiði........það held ég ekki þeir eru í vondum málum og það versta er að við ætlum að elta þá.
Kurteisi..........já það getum við það var alveg sama í hvaða ástandi þeir voru .....alltaf kurteisir..
Rusl..........já rusl á að fara í rúslafötur....
Umferðarmeningu.......notum hjólin og strætó....ekki er búið að gera mislæg gatnamót ofan á mislæg gatnamót með 3 hringtorgum út um allt í Köben......

Annars var Köben fín.......ein stutt ferðasaga...í gærmorgun er ég stóð fyrir utan hótelið og var að athuga veðrið(reykja) kom maður hlaupandi upp Istedgade hrópandi ....lánið mér 20.000 krónur ...getur einhver lánað mér 20.000 krónur....svona hljóp hann upp alla götuna ...kom að mér kallandi það sama ...fór fram hjá mér......snéri við og hvíslaði ...geturðu lánað mér eina sígarettu.......að sjálfsögðu gaf ég honum eina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þessi gaur sem langaði í eitthvað sem kostaði 20.000 kall fann sko alveg réttu lausnina.

Bara að reykja meira, þá líður þetta hjá. heheh.

- Já, ég er alveg sammála þér að við getum sko margt lært af dönum.

- Ef ég má bæta við listann þinn þá er sko miklu minni flottræfilsháttur í dönum en okkur.  Þeir þurfa ekki að sperrast við að vera í einhverjum fínum merkjum, í sambandi við föt og sýndarmennska okkar sem lýsir sér íu að vera á flottum jeppa. Þetta hafa þeir vit á að sleppa.

Svo er líka miklu minna stress í Danmörku en á Reykjavíkursvæðinu.  Þetta er svo fjölskylduvænt hjá þeim, vinnudagurinn er styttri og þeir eru bara meira að hugga sig.

Við Seyðfirðingar ættum líka að hugsa meira um hvað við erum heppin að hafa ekkert stress og ættum að hugga okkur meira,  eins og danir.  Hér getum við notið kyrrðarinnar og spjallað við konuna í næsta húsi, í stað þess að bíða með magann í hnút á rauðu ljósi á Grensás, eins og þessi tíbiski Reygvigingur.  

En ertu ekki að koma þér heim í stresslessið?

Jón Halldór Guðmundsson, 25.10.2007 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband