11.12.2007 | 09:35
Jólasveininum sagt upp
Já kæru vinir mín bíður erfitt verkefni í dag,ég þarf að tilkynna jólasveininum að það sé hætt að trúa á hann á heimilinu mínu.
Ég veit ekki hvernig ég á að segja honum þessar sorgarfréttir og ég veit að hann á eftir að sakna þess að hafa mig ekki lengur sem aðstoðarmann sinn.
Í mörg ár hef ég staðið við mitt opnað fyrir hann dyrnar,hjálpað honum að læðast um húsið gefið honum upplýsingar og hegðun og svefntíma.
Þessi setning í gærkvöldi ....Pabbi jólasveinninn er ekki til, fór alveg með það......en mig grunar samt að með smá kænsku sé vonandi hægt að snúa dæminu aftur við............enda er ég óttalegur jólasveinn.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég trúi á jólasveininn og mun hafa enn meira álit á honum ef Seyðisfjörður fær það í skóinn að "gamla Ríkið" fær að standa með reisn áfram. Eigandi þess undanfarna áratugina, hefur algerlega vanrækt viðhald hússins, og gæti þess vegna fengið kartöflu í skóinn, ef hann bætir ekki ráð sitt.
Jón Halldór Guðmundsson, 11.12.2007 kl. 09:50
Að allt öðrum handlegg á allt öðrum manni:
Einar, hefur þú einhverjar fréttir af snjóalögum í Stafdal? Fer ekki að styttast í opnun þar?
Kv. Þorbjörn
Þorbjörn, 11.12.2007 kl. 09:54
Með stafdalinn fagra.....Troðarinn okkar nýi er kominn á hafnarbakk úti og bíður eftir skipsfari hingað.....nýi skálinn er væntanlegur á hverri stundu .....hefðum líklega getað opnað nú í vikunni en hlákan sem er núna gerir út um það að ég held.
Einar Bragi Bragason., 11.12.2007 kl. 10:00
Kæri Einar Blásríkur,
Okkur jólasveinum þykir leitt að sjá að þú sért fallin í þá gryfju að útbreiða einhverja siðmenntaða vantrú á okkur bræðurna.
Á móti höfum við ákveðið að trúa ekki lengur á 'tréblásturshljóðfæraleikara' & hér með er þér harðbannað að leika jólalög.
Tuðsuði bloggjólasveinn...
E.s.
Að öðru, & öðrum lesöndum til upplýsingar þá höfum við verið vel skíðandi í mínu póstnúmeri alla vikuna eins & frægt er.
Steingrímur Helgason, 11.12.2007 kl. 10:42
Við Jólasveinarnir í Bjólfinum notum bara ekta snjó ekki neitt drasl.....
Einar Bragi Bragason., 11.12.2007 kl. 11:13
Hey ég afskrifaði þetta of fljótt .........hún er að snúast aftur.......he he er búinn að vera að vinna í málinu
Einar Bragi Bragason., 11.12.2007 kl. 18:42
Svona svona Jólasveinn. Vertu ekki svona sár ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,
Kjartan Pálmarsson, 11.12.2007 kl. 21:52
Ég var nú spurð áðan hvort Kertasníkir yrði jafn hagsýnn og undanfarin jól og kæmi með náttföt í skóinn á aðfangadag. Gæti verið að hann vissi að við værum stundum blönk um jólin og bjargaði jólanáttfötunum. Sá minni er farin að læra setninguna utanað ég er að spara fyrir jólin ekki suða.
Ingigerður Friðgeirsdóttir, 11.12.2007 kl. 22:01
kl er 01.14 og hann er ekki enn komin.......hvað á ég að gera.....Hjálp
Einar Bragi Bragason., 12.12.2007 kl. 01:14
Á mínu heimili var jólasveinninn ráðinn í vinnu aftur af nærri 18 ára heimasætunni. Hún fékk stjörnur í augun þegar "jólasveinka" rifjaði upp hvað hefði verið gaman að gefa henni í skóinn í den...sá þarna möguleika á ýmsu blingi og öðru pjattrófudóti
Bylgja (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 08:52
Hann kom loksins , veit ekki klukkan hvað......allavega var eitthvað í sokkinum í morgun.......
Einar Bragi Bragason., 12.12.2007 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.