12.12.2007 | 10:07
Jólalög og jóla-á-lög
Eitt sem hefur verið að trufla mig að undanförnu og það er að börn nútímans virðast ekki fá að kynnast nema litlum hluta jólalaga.
Lög eins og þá nýfæddur Jesú,Nóttin var svo ágæt ein, ofl virðast vera hægt og rólega að týnast....kannski er það vegna þess að poppjólalögin tröllríða öllu í útvörpum landsmanna Jólahjól...nei nei nei nei og allt það......??
Þetta fellur inn í þá kenningu mína með Íslensku þjóðlögin sem eru líka að týnast.
Tónmennt er fag sem á að kenna í öllum Grunnskólum en virðist stundum enda sem einskonar aukafag og lítil áhersla lögð á það.
Í tónmennt finnst mér að ætti að leggja áherslu á Íslenska tónlist og okkar hefðir fyrst og fremst.
íslensk tónlist og þjóðlög sem Íslenskukennsla eru nefnilega eitt besta kennslutæki sem til er ....
Nú er frost á frónni........hvað er þetta frón
Elsku barnið þekka...í góða mamma......það vita öll börn hvað það er að vera óþekkur en ekki hvað þekkur er......
Ég held að það megi alveg fara að taka til Í Tónmenntakennslu landsmanna.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 222378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við meigum nú ekki mismuna þjóðarbrotum og minnihlutahópum með svona kennsluháttum!!
Jón Hilmar Kárason (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 12:04
Þú meinar he he he
Einar Bragi Bragason., 12.12.2007 kl. 12:09
Já ég held að leikskólarnir séu duglegri en grunnskólarnir,,,,
Einar Bragi Bragason., 12.12.2007 kl. 12:25
Góð ábending Einar. Tónmennt á ekki bara að vera nótur og þjálfun á hljóðfæri. Líka gerandi í mótun og varðveislu íslenskrar menningar.
Gunnlaugur B Ólafsson, 12.12.2007 kl. 23:51
Svo þarf að kenna þeim rútubílasöngvana og ættarmótslögin og... Það er nóg að gera Einar minn.
Eyþór Árnason, 13.12.2007 kl. 00:11
Já rétt hjá ykkur.......þetta er eins og með blessaðan þjóðsöngin okkar sem er svo fallegur ....en heyrist sjaldan og þess vegna kann fólk hann ekki.
það eru fl....Hver á sér fegra,ó blessu vertu sumarsól,ísland ögrum skorið.....þessi lög eru öll falleg og hvert Íslenskt mannsbarn ætti að þekkja þau.
Einar Bragi Bragason., 13.12.2007 kl. 00:20
Æ Saxi minn, komdu hingað og faðmaðu mig, við erum svo 100% sammála í þessu! Við vorum til dæmis látnir læra öll þessi ljóð held ég bara, en nú er slíkt bara bannað ekki satt!? Reyndar virtist nokkuð birta til í þessu 2005 hvað jólalögin varðaði er Ellen sló í gegn með Sálmaplötunni! Jólaplatan hennar og KK í fyrra var líka öðruvísi en hitt draslið og fór vel í landsmenn, en þú hefur samt rétt fyrir þér, eldri og mun fallegri lögin falla í skuggan!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.12.2007 kl. 02:25
Ertu þá að meina lista með góðum og gildum lögum sem að íslendingar eiga helst að þekkja......
Einar Bragi Bragason., 13.12.2007 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.