Skíðavertíðin alveg að bresta á í Stafdal konungi Austfirsku alpanna

Skíðavertíðin er alveg að bresta á í Stafdal konungi Austfirsku alpanna, ó já er farinn að bera undir skíðin og allt að verða klárt.

Picture 2Picture 3Picture 4Nýr skáli er kominn á svæðið en hann  fengum við að gjöf frá ALCOA,Nýr troðari er einnig kominn sem á að geta gert allskonar hluti. 

Engin hrepparígur lengur 

Skíðdeildir Hugins Seyðisfirði og Hattar Egilsstöðum verða sameinaðar í Skíðafélagið í Stafdal ......  SKÍS(skammstöfun) töff..mín hugmynd)Smile

Hér eru myndir.(Elísa Björt(ljós blá) og vinkonur og Elísa Björt á Andrés,mynd upp fjallið í Stafdal.Mynd af skálanum að innan og utan(allt á fullu) auk þess er  kominn sólpallur fyrir framan skálann núna.

Annars verð ég að spila með snillingunum  í Hljómsveitinni Von annað kvöld á Fáskrúðsfirði.Picture 5Picture 6


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Já, er komið gönguskíðafæri þarna hjá ykkur eyzdra ?

www.skidalvik.is

Hmmm, hóst, humm, jájá ....

Steingrímur Helgason, 11.1.2008 kl. 21:59

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Þó að menn séu furður latir við að notfæra sér það þá höfum við alla Fjarðarheiði að fara á göngu skíði eina 7-8 mánuði á ári......en ég veit við erum alltaf á eftir ykkur enda erum við aðeins að nota alvöru snjó he he ekkert feik hér.

Einar Bragi Bragason., 11.1.2008 kl. 22:32

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hmmm... konungi? Hvað er Oddsskarðið þá? Drottningin?

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.1.2008 kl. 23:14

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

já Gunnar rétt

Einar Bragi Bragason., 11.1.2008 kl. 23:32

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

bara að skella sér Magna

Einar Bragi Bragason., 11.1.2008 kl. 23:41

6 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Þá er bara að skella sér Austur

Einar Bragi Bragason., 12.1.2008 kl. 00:20

7 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þú segir fréttir af skíðamálum drengur!  Gaman að þessu að sameina. Kannski er þarna gefinn tónninn um að við eigum að sameina sveitarfélögin yfir heiðina?  Ég vil alveg ræða það og hef mikið hugsað um þennan kost undanfarið.

Þú segir að búið sé að sameina skíðadeildir Hugins og Hattar?  Það er ekki búið að samaina þessi félög, þannig að þýðir þetta að skíðadeildirnar tvær standi utan beggja félaganna?  Sæki þá sem sjálfstætt íþróttaf+élag um aðila að ÚÍA og Skíðasambandinu.  Eða er þetta bara óformlegt félag um skíðaæfingar, en áfram formlega í tvennu lagi? 

Jón Halldór Guðmundsson, 12.1.2008 kl. 01:48

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Þetta eru erfiðar spurningar.........það verður farið rólegu leiðina ....byrjum sameininguna í fjallinu og skoðum þetta svo......einn forðmaður yfir báðum deildunum osfrv......

Einar Bragi Bragason., 12.1.2008 kl. 02:05

9 identicon

Lýst vel á þessar framkvæmdir sem eru í gangi!  Verst að maður kemst ekkert austur á skíði næstu árin!  Ætla reyndar að skella mér á skíði í Dubai þegar ég verð þar í mars, það er samt ekkert við hliðin á Stafdal

Jón Kolbeinn (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 11:45

10 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Oh mig langar á skíði...
Held að Bláfjöll séu opin í dag... ekki mikill snjór samt í fjallinu.

Gaman að sjá mynd af þér - loksins á blogginu

Linda Lea Bogadóttir, 12.1.2008 kl. 12:29

11 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Einar minn, hvenær ætlaru að fatta það að konungur Austfirsku Alpana er í ODDSKARÐI... 

En gott að það er búið að sameina og að það sé komin nýr skáli, ekki veitti af...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 14.1.2008 kl. 16:19

12 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ó nei Badda mín.............við erum flottastir...nema að þú viljir alltaf vera í hliðarhalla eða barnabrekku.

Eru kannski að verða gömul

Einar Bragi Bragason., 14.1.2008 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband