25.5.2008 | 21:58
Vikan.......hættur að spá í Júró
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smart! En það er nú bara gaman að euro-pælingunum svona í baksýnisspeglinum.
Markús frá Djúpalæk, 25.5.2008 kl. 22:04
ó já ekki get ég neitað því
Einar Bragi Bragason., 25.5.2008 kl. 22:09
Ég bjó í Garðabænum...
Flott grein
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.5.2008 kl. 08:24
Áfram Stjarnan
Einar Bragi Bragason., 26.5.2008 kl. 08:27
ÁFRAM GARÐABÆR
Bylgja (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 08:46
Eruð þið þá búnir að afjúrópevertast??? Það var nú komin tími til ! Þá getur maður kíkt í heimsókn hingað oftar. Djöfull er flott sumar framundan maður.
Jón Hilmar (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 10:14
Heyrðu: Hvaða maður er þetta á myndinni með myndarlegu konunni?? Júró hvað? Búinn að gleyma þessu öllu saman!! Án gríns er kallinn bara helvíti flottur á myndinni!!!
Himmalingur, 26.5.2008 kl. 15:56
Bara í Vikunni, svaka flottur gaur.......
Helga Dóra, 26.5.2008 kl. 18:07
helvíti góður :)- Takk fyrir síðast !
komdu á síðuna mína og segðu síðan aftur að Eiki geri þetta betur ;)- hehe
Hrokafulli Brogfirðingurinn
Guðmundur M Ásgeirsson, 26.5.2008 kl. 22:50
Já takk fyrir síðast við vorum bestir er það ekki.
Ég hef aldrei sagt það .....það hefur verið einhver annar þar sem að ég sá ekki þegar að þú tókst þetta með Nobbunum og heldur ekki Eika..............en svei mér þá þetta er er helv. flott á síðunni hjá þér.....Alveg Magnað þannig að ég efast um að Eiki hafi náð að gera það betur.
Einar Bragi Bragason., 26.5.2008 kl. 23:26
Þetta fær mig jafnvel til að lesa Vikuna...
Góður.
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 27.5.2008 kl. 00:33
Vá flottar myndir og frábærlega uppsett viðtal. Ég þarf að kíkja á þetta.
Steingerður Steinarsdóttir, 27.5.2008 kl. 09:38
Ég verð að kíkja á þig greinilega, er þetta konan þín?
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 15:10
var einmitt búin að sjá þetta - er þetta ekki konan þín ? myndarleg
Sigríður Guðnadóttir, 27.5.2008 kl. 15:19
nei þetta er Irma Gunnarsdóttir Danshöfundur
Einar Bragi Bragason., 27.5.2008 kl. 16:39
Flottur í Vikunni - bara ótrúlega frægur en til lukku með þetta
Og Einar minn, nú þarftu kannski að fara að halda með Fjarðabyggð í boltanum, allavega í 3 fl.kk og ávallt velkomin á völlinn, skal bjóða þér upp á kaffi og kleinur
Svolítið langt nafn reyndar á einu liði - Fjarðabyggð/Leiknir/Huginn en allt í gúddí með það, þeir verða flottir í sumar
Bjarney Hallgrímsdóttir, 27.5.2008 kl. 19:24
Einstaklega myndarlegur þarna, lítur ekki út fyrir að vera degi eldri en þú & tréblásturshljóðfærið í höndinni þinni eruð nú samanlagt. Ljótt að sjá að fólk setur út á valkostavædda hársnyrtíngu persóna á lángbesta aldri. Annað hvort eru menn flottastir, eða aðeins flottari en það.
En bjuggum við ekki í 'Garðahrepp' upprunalega ?
Steingrímur Helgason, 27.5.2008 kl. 20:28
Takk fyrir það Badda..jú einu sinni hér hann Garðahreppur
Einar Bragi Bragason., 27.5.2008 kl. 21:28
Keypti hana, las hana og át hana upp til agna
Heiða Þórðar, 28.5.2008 kl. 00:07
Góð Heiða
Einar Bragi Bragason., 28.5.2008 kl. 01:07
Þú og Irma eruð flott ... - glæsileg. Þú vonast til að fá mig til að hugsa (skv. viðtalinu alla vega) og það hefurðu gert og munt halda áfram að gera - þrátt fyrir að maður fái stundum hausverk af því að hugsa... (sko, erfitt þega rmaður er ekki vanur því!)
Þetta verður æðislegt... ég hlakka til að kaupa diskinn!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 18:24
Takk Magna og Doddi og Heiða.....Já Berglind þú verður
Einar Bragi Bragason., 28.5.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.