Draumar Draumar Draumar Draumar Draumar Draumar

Já platan mín er komin til landsins og ćtti ađ streyma í plötuverslanir nćstu daga......hún sándar brillijant.....Jóhann Ásmundsson hljóđblandađi.

Fór í spjall á Rás 2 í gćr og lét útvarp sögu og Bylgjuna hafa eintök(ţó ađ Bylgjan muni örugglega ekki spila Jazz)........skelliđ ykkur í nćstu plötubúđ og tékkiđ...........

l_139c6c0c7c270a0d97210e81d0a2b4b5

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju međ plötun a. Skelli mér í búđina seinna í dag

Ánćgđ ađ ţú kallir gripinn plötu en ekki disk, finnst ţađ hrođalegt orđ.

kv úr Garđabćnum

Bylgja (IP-tala skráđ) 3.6.2008 kl. 12:12

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

jebbs takk fyrir ţađ .....hún ćtti ađ kom í plötubúđir í dag eđa nćstu daga

Einar Bragi Bragason., 3.6.2008 kl. 12:53

3 identicon

Takk kćrlega fyrir eintökin í gćr, verst ađ missa af ţér en ég er ansi upptekin ţessa dagana.

Kemur mjög flott út og sándar vel. 

Ragga (IP-tala skráđ) 3.6.2008 kl. 15:32

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ekkert ađ ţakka Ragga ţú átt nú stóran ţátt í ţessu sjálft albúmiđ........verđum svo í sambandi.

Einar Bragi Bragason., 3.6.2008 kl. 16:25

5 identicon

Til hamingju Einar Bragi, ég fer örugglega og nć í ţessa plötu.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 3.6.2008 kl. 17:43

6 Smámynd: Anna Ţóra Jónsdóttir

Hef enn ekki heyrt gripinn...en ţđ sem ég hef séđ er mjög ferskt.. Er t.d. mjög hrifin af plötuumslaginu. Eitthvađ viđ ţessa rauđu konu sem minnir mig á Munch ( ţessi sem málađi Ópiđ). Hann málađi yfirleitt konur í 3 litum. Ţađ var svarta konan, rauđa konan og hvíta konan....(móđirin, ástkonan, eiginkonan). Heitur rauđur liturinn gegn köldum snjónum, biđstöđin viđ sćinn, er konan á leiđ í bćinn-berfćtt?

Er allavegana stórhrifin af umslaginu og er viss um ađ innihaldiđ matsar ţađ fullkomlega. Hjartanlega til lukku.

Anna Ţóra Jónsdóttir, 3.6.2008 kl. 20:22

7 identicon

Hamingjuóskir til ţín Einar Bragi.

Ágústa Berg Sveinsdóttir (IP-tala skráđ) 3.6.2008 kl. 20:22

8 identicon

Hamingjuóskir međ nýju plötuna Einar Bragi.

Ágústa Berg Sveinsdóttir (IP-tala skráđ) 3.6.2008 kl. 20:23

9 identicon

kannski ég fari ađ gefa jazz tćkifćri?

Hanna Berglind (IP-tala skráđ) 3.6.2008 kl. 22:30

10 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Til hamingju međ flotta plötu, Einar minn. Heyrđi bćđi í ţér og plötunni í dag á Sögu, mjög gaman. Verđ bara ađ hlusta á restina af spilaranum hjá ţér, platan er ekki komin í enskar verslanir... ennţá!  

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 3.6.2008 kl. 22:37

11 Smámynd: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Til hamingju međ diskinn! Hlakka til ađ heyra...

Kv Krissa

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 3.6.2008 kl. 23:05

12 Smámynd: Hákon Gunnar Möller

Diskurinn ţinn er kominn út Einar, ekki platan, diskurinn!!! get with the program man!!!

Hákon Gunnar Möller, 3.6.2008 kl. 23:46

13 Smámynd: Bragi Ţór Thoroddsen

Verđur gripinn hvar sem til hans nćst...

Kaupi örugglega eintak.

Til hamingju.

vcd

Bragi Ţór Thoroddsen, 3.6.2008 kl. 23:50

14 identicon

Ég held ađ Einar hafi veriđ ađ PLATA..... he hmm já 5 aur.

Jón Hilmar (IP-tala skráđ) 4.6.2008 kl. 11:07

15 identicon

Fer núna á eftir og kaupi - heimta áritun á eintakiđ mitt!!!

Til hamingju međ ţetta!!! 

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 4.6.2008 kl. 11:15

16 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Til hamingju međ plötuna

Svala Erlendsdóttir, 4.6.2008 kl. 12:22

17 identicon

Hey! Ég fór áđan í Skífuna laugavegi, Bókabúđ Máls og menningar, 12 tóna og svo Hagkaup í Smáralind og hvergi var diskurinn til. Damn damn ! ég er of spenntur!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 4.6.2008 kl. 14:52

18 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Innilega til hamingju međ PLÖTUNA Einar Bragi

3.fl.kk Fjarđabyggđ/Leiknir/Huginn ađ spila í dag á Fásk... á ekki ađ mćta og horfa á ţetta stórveldi spila???

Bjarney Hallgrímsdóttir, 4.6.2008 kl. 17:06

19 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Doddi hann hlýtur ađ detta inn

Einar Bragi Bragason., 4.6.2008 kl. 17:51

20 identicon

til hamingju!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! međ plötuna einar bragi minn bć bć litla frć 

Korri cool (IP-tala skráđ) 5.6.2008 kl. 18:18

21 identicon

Til hamingju međ diskinn og takk ćđislega fyrir ađ bjarga okkur um lagiđ um síđustu helgi.  (Má ekki hlusta á ţetta helv......... lag ţá fer ég ađ hlćgja.)

Syrrý (IP-tala skráđ) 5.6.2008 kl. 20:41

22 Smámynd: JEA

Góđir gestir JEA bloggiđ.  Kíkiđ í heimsókn.  Eins og Einar blađri ekki nóg um JEA!?

JEA, 5.6.2008 kl. 23:23

23 identicon

Til hamingju međ plötuna Einar, hlakka til ađ hlusta á hana.

kv. Ólafía 

Ólafía Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 6.6.2008 kl. 19:39

24 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Frábćr plata! Búin ađ hlusta á hana og er mjög hrifin.

Gćtir ţú sent jpg-mynd af umslaginu til mín á gurrihar@gmail.com, í sćmilega stórri upplausn til ađ fara í Vikan mćlir međ.  

Guđríđur Haraldsdóttir, 11.6.2008 kl. 21:00

25 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ć, fattađi ekki ađ senda ţér bara á netfangiđ, sorrí, strokađu ţetta endilega út ... heheheh

Guđríđur Haraldsdóttir, 11.6.2008 kl. 21:00

26 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ok...fer í ţetta í kvöld

Einar Bragi Bragason., 11.6.2008 kl. 23:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 222198

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband