Midi.is og plötudómur

Nú er forsala á Drauma hafin á midi.is og ég verð að viðurkenna að ég er orðinn svolítið spenntur.

Draumar fengu bara ágætis dóma í mbl í gær 3 og hálfa stjörnu hjá Vernharði Linnet sem var jákvæður í allri umsögn sinni í heild og ætla ég bara að vera sáttur við þaðSmile þó að ég hafi viljað hafa hann nákvæmari, td er ekkert minnst á albúmið.

En Áfram Ísland......og HuginnSmile vann Leikni gær 2-1(samt ekki sanngjarn sigur)2470490213_0dc5ddfe80_o42-16275109Draumar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hóhó Saxi, mér var nú tjáð áðan að platan hefði fengið fjórar stjörnur af fimm á mb.! Þetta er nú emir en svona bara ágætis, verður að hætta núna að nöldra um "Vonda mbl." haha!

Venni kallinn er nú bara að spá í músík, ekki rauðhærðar glæsipíur á plötuumslögum!

(vona nú að RAGGAN lesi þetta!)

Magnús Geir Guðmundsson, 14.8.2008 kl. 18:34

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Hún fær eina til viðbótar frá mér, kallinn minn, enda er ég ekkert Vernarður 'Jazz' Linari, heldur bara mjúkur rokkfjúzhíon kall.

Steingrímur Helgason, 15.8.2008 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 222150

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband