17.8.2008 | 22:58
Skallapopp er listgrein ......
Hef verið að velta þessu fyrir mér siðan um Verslunarmannahelgina en þá var ég að spila á Akureyri....
Á Sunnudagskvöldinu voru tónleikar á Íþróttaleikvangi Akureyrar þar sem meðal annars voru leikin lög sem að Villi Vill gerði ódauðleg og Pálmi Gunnars...
Mér varð nefnilega hugsað til þess að flest þessi lög falla undir þessa skemmtilegu skilgreiningu Skallapopp.
Þegar að öll brekkan söng með lögum eins og Ég er á leiðinni,Hvers vegna varstu ekki kyrr og Bíddu pabbi.....gat ég ekki anað en heillast og hugsað vá þetta eru góð lög fyrst þau lifa svona í hugum og hjarta þjóðarinnar......Skallapopp er List.
Það var mér mikill heiður að fá að taka þátt í þessari kvöldstund.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einar, öll lög sem þú spilar núorðið hljóta að vera 'skallapopp' ..
Steingrímur Helgason, 17.8.2008 kl. 23:04
Þá er aftur komið að þessari sígildu spurningu - hvað er list? Fólk virðist oft hafa skoðun á því hvort eitthvað sé list eða ekki en getur svo yfirleitt ekki skilgreint fyrirbrigðið nánar. Er ekki list ekki annars yfirleitt metin út frá þeim tilfinningalegu áhrifum sem hún hefur á áhorf og heyrendur. Ef þeir hrífast er það nokkuð gott merki um að vel hafi tekist til í listsköpuninni. List sem er bara upptekin af því að vera "listræn" en heillar/sjokkerar engan kemur til með að hafa lítil sem engin áhrif á listneytendur.
Vilhjálmur Vilhjálmsson er löngu orðið sígildur listamaður í hugum Íslendinga og ef hans verk falla undir skilgreininguna um skallapopp - þá þyðir það einfaldlega að skallpopp sé list
Ég er svo líka sammála Steingrími hér að ofan.......Þetta segir sig auðvitað sjálft.
Anna Þóra Jónsdóttir, 17.8.2008 kl. 23:22
Nú ertu aðeins að ´týna þér Einar minn skallinn í skilgreiningarflækju og karpþörf!
Að vísu var nú sumt sem vilhjálmur söng ekki alltaf það besta né hann alltaf í toppformi, en hvorki hann né pálmi og tónlist nafna míns Eiríks hefur fallið sérstaklega undir skallapopp.Það eru þá nýjar fregnir í mínum eyrum!
Magnús Geir Guðmundsson, 18.8.2008 kl. 00:42
Ha Magnús.......veit ekki betur en að Magnúsarnir Eiríksson og Kjartansson , Gunni Þórðar og Pálmi...hafi allir fengið skallapopparstimpil á sig
Einar Bragi Bragason., 18.8.2008 kl. 01:27
allt saman þvæla, þú ert góður músikant Einar. Þetta er bara sígilld músik af því að fólk fílar hana, þar á meðal ég. Stjórnin bar af á sínum tíma, frábært band og vel unnið. Skallapopp, hvað er það? Bull.
sandkassi (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 09:28
Einar er gúrú ... Einar er með skalla eins og ég ... ég treysti því honum algjörlega í öllum skilgreiningum á skallapoppi
ég hefði viljað vera í brekkunni þarna en var vant við látinn heima. Sá flugeldana út um gluggann...
Ein hugmynd: af hverju eru svona kvöldstundir ekki teknar upp á band og gefnar út á disk? Ég held það gæti selst. - Kannski bara Draumar í mér ... ?
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 10:31
Skallapopp eða ekki => barasta frábær músík!
En ég ætla spyrja ykkur tónlistarvitringana (aðallega þig Einar Bragi ) Í hvaða flokk er tónlist eins og t.d. Langi Seli og Skuggarnir spiluðu sett? Búin að velta þessu fyrir mér öðru hvoru í óratíma. Mér finnst þeir m.ö.o. frábærir!
Björg Árnadóttir, 18.8.2008 kl. 23:18
oddi fín hugmynd með DVD ég skil þetta ekki heldur.....frábærir tónleikar eins og þarna í flottu sándi..
Björg....LSS var frábærlega skemmtilegt band ég á plötuna einhversstaðar.......fellur þetta ekki bara undir Rockabilly eða shuffle.....
Einar Bragi Bragason., 19.8.2008 kl. 00:34
Rockabilly að sjálfsögðu með þá Sela og Skuggann & Co. fyrst og síðast.
Skal ekkert fullyrða Magnús K. en hinir hafa einfaldlega markað spor í svo mörgu og svo víða, að þetta gengur nú ekki upp hjá þér karlinn minn! En þetta með DVD útgáfu á viðburðum eins og á Akureyrarvelli stendur nú upp á ykkur músíkkantana sja´lfa ekki satt ásamt aðra rétthafa sem í hlut ættu, spurning bara að kýla á þetta ef menn geta komið sér saman um smáatriðin og hvernig skipta ætti svo "hugsanlegum gróða"!
Ekki satt?
Magnús Geir Guðmundsson, 19.8.2008 kl. 00:49
víst gengur þetta upp hjá mér karlinn þinn he he ekki vera með þessa Jensísku
Einar Bragi Bragason., 19.8.2008 kl. 02:01
það er skemtileg staðreind að Jens á og fann upp orðið skallapopp á sínum tíma ásamt orðinu hrukkujukk.
viðar (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 10:03
Átti að vera staðreynd, sorry!
viðara (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.