Frábćrar viđtökur....Draumaferđ

Fg er nýkominn frá Noregi ţar sem ég spilađi á nokkrum tónleikum.

Fyrst voru ţađ afmćlistónleikar Jazzhátíđarinnar í Sortland ţar sem ađ stórsveit Vesteralen lék lögin Vor og Drauma af Draumum eftir mig og ég fékk ađ spila međ sem sólisti.....

Verđ ég ađ viđurkenna ađ ţetta var mikill heiđur fyrir mig...

Á ţessum tónleikum kom einnig fram Marith Endresen soul og blúsdrottning norđur Noregs en ég kynntist henni ađeins í fyrra.

Hún var ađ fara halda Gospel tónleika daginn eftir ásamt Sigrid Brennhaug og vildi endilega ađ ég spilađi međ ţeim.

Ţetta var tilbođ sem ekki var hćgt ađ hafna og verđ ég ađ segja ađ ég hef sjaldan spilađ međ jafn góđum söngkonum.

Tónleikarnir mínir á Kaffihúsinu Expedition tókust síđan alveg einstaklega vel..fullt hús og góđir dómar.

Picture 2

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Gratjúlera ţér bloggven međ 'en godt tur' ...

Steingrímur Helgason, 23.9.2008 kl. 22:49

2 Smámynd: Eyţór Árnason

Velkominn heim.

Eyţór Árnason, 23.9.2008 kl. 22:54

3 Smámynd: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Sko karlinn! Allaf flottur

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 23.9.2008 kl. 23:59

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Til lukku blástursbullan ţín, gaman ađ heyra ţetta, á e.t.v. eftir ađ pumpa ţig betur varđandi ţeessa Norđur-norsku blúsdívu og vinkonu ţína!

Magnús Geir Guđmundsson, 24.9.2008 kl. 01:01

5 Smámynd: Pétur Kristinsson

Til hamingju međ ţetta Einar.

Pétur Kristinsson, 24.9.2008 kl. 01:11

6 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Til hamingju međ ţetta karlinn

Haraldur Bjarnason, 24.9.2008 kl. 01:22

7 Smámynd: Jónína Rós Guđmundsdóttir

Til hamingju međ ţetta allt, Einar, ţú ert okkur til sóma...

Jónína Rós Guđmundsdóttir, 24.9.2008 kl. 08:02

8 identicon

Ţér er mikill heiđur sýndur međ ţessu. Sennilega nćst mesti heiđur sem ţér hefur hlotnast sem tónlistarmađur. OG nei gott fólk Júróvision er ekki sá mesti!

Jón Hilmar (IP-tala skráđ) 24.9.2008 kl. 09:27

9 identicon

Innilegar hamingjuóskir međ ţetta, Einar. Gaman ... virkilega gaman ... ađ heyra af ţessum árangri og heiđri!

Kćrar kveđjur frá Akureyri!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 24.9.2008 kl. 12:04

10 Smámynd: Björg Árnadóttir

Gratúlera ţig međ ţetta. Frábćr túr semsagt! Er samt ekki best ađ vera heima á Seyđis?

Björg Árnadóttir, 25.9.2008 kl. 22:51

11 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ó jú..............

Einar Bragi Bragason., 27.9.2008 kl. 00:31

12 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Vá! Ég er svoooooooo stolt af ţér, kćri bloggvinur!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 27.9.2008 kl. 02:20

13 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

takk fyrir

Einar Bragi Bragason., 27.9.2008 kl. 02:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband