Jonny Handsome fer til Reykjavíkur í Draumaferð

Tónleikar á Rósenberg á fimmtudag!

Við viljum endilega minna þig á tónleikana okkar sem fara fram á Cafe Rósenberg á fimmtudagskvöldið 16 okt kl 21:00.

Þar munum við leika tónlist af nýútkomnum disk Einars Braga Draumar/Dreams ásamt tónlist eftir Jón Hilmar og fleiri stórmenni:)

Hljómsveitina skipa:Einar Bragi Bragason sax og flautuJón Hilmar Kárason gítarRóbert Þórhallsson bassiBenedikt Brynleifsson trommur Ólafur Schram pianóKíkið endilega á Klapparstíginn og sjáið hvað við austfirðingarnir erum að brasa! 1000 kall inn... iss það er ekki neittKveðja af austurlandinu,Jón Hilmar og Einar Bragi

IMG_5090

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæj, hey hvenær eru tónleikarnir búnir? Er víst að fara á sinfó á undan en kem svo brunandi niðrí bæj að hitta ykkur vinina mína :)

Tinna Árnadóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 21:54

2 Smámynd: Björg Árnadóttir

aha... kom einmitt að tékka á tímanum. Ég er nefnilega orðin of gömul til að vera á tónleikum langt eftir miðnætti og vinnu daginn eftir!

Björg Árnadóttir, 16.10.2008 kl. 12:04

3 identicon

1000 kall inn, það þýðir að ég get ekki platað með mér vinkonuna!

Ragga (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 12:21

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ragga og Björg ÞIÐ MÆTIÐ

Einar Bragi Bragason., 16.10.2008 kl. 14:22

5 Smámynd: Björg Árnadóttir

Þetta er í vinnslu!

Björg Árnadóttir, 16.10.2008 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 222166

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband