2008 var bara helv. fínt ár...

Allavega gerđi ég margt nýtt á árinu......Draumar komu út síđastliđiđ vor og hafa bara falliđ vel í kramiđ hjá fólki og sannađ ţađ fyrir mér ađ mađur á bara ađ fylgja eigin hjarta í plötugerđ.....ekki láta áhyggjur af útvarpsspilun ofl stöđva mann.

Nú stór partur af Draumum var dansverk og hef ég aldrei unniđ slíkt áđur og var hrein unun ađ fylgjast međ Irmu Gunnarsdóttur Danshöfundi og hennar fólki í ţessu verkefni.

Jazzhátíđ Austurlands á Austurlandi hefur aldrei veriđ jafn flott(Til lukku Jón Hilmar).

Nú Draumar voru fluttir live 2 á stórskrítnum stöđum, í ađgöngum Kárahnjúkavirkjunar og Gvendarbrunnum.....eru ţessar tvćr uppfćrslur ţađ stćrsta sem ég hef gert á minni ćfi.

Larry Carlton gítarsnillingur sá verkiđ og lét í ljós ánćgju sína međ ţađ.(og á diskinn he he)

Einnig fór ég og spilađi á Jazzátíđ í Sortland í norđur Noregi.....ţar voru kaflar úr Draumum leiknir á opnunarkvöldi hátíđarinnar af stóru biggbandi međ mér sem sólista.

Ţarna úti hélt ég einnig mína eigin tónleika međ Norskum hljóđfćraleikurum og spilađi á Gospel tónleikum međ 2 Norskum söngdívum...

Ég hef ekki hugmynd hvađ ég spilađi á mörgum dansleikjum á árinu en ţeir voru ţó nokkrir auk stórafmćlis Geirmundar Valtýs.

Í okt spiluđum viđ félagarnir í Jazzkvintettinum Draumar eina tónleika á Rósenberg sem var ćđilega gaman.

Ekki gekk ţó allt upp á árinu.....má ţar nefna ađ ég sendi eitt lag í hina Íslensku Júróvisíonkeppni sem ekki hlaut náđ dómnefndar(furđulegt) en lagiđ samdi ég ásamt 2 Myspace vinum mínu ţeim Jens og Stinu Engelbrecht úr Sćnsku hljómsveitinni Sarek(lagiđ er í spilaranum hér viđ hliđina og er sungiđ af Ernu Hrönn)...

Einnig varđ eg efstur og jafn öđrum skólastjóra Tónlistarskóla í kosningu í fagráđ Tónlistarskóla en tapađi  ţar á hlutkesti...Ég skal líka alveg viđurkenna ađ ég vonađist ađ Draumar yrđu tilnefndir til Íslensku tónlistarverđlaunanna en ekki gekk ţađ heldur upp.

Allir í minni fjölsk hafa veriđ heilsuhraustir á árinu og heild hefur áriđ bara veriđ helv. fínt......

Á árinu 2008 hefur mađur kynnst fullt af nýu skemmtilegu fólki sem verđur gaman ađ rćkta á nýju ári...Gleđilegt ár Bloggvinir og takk fyrir ţađ gamla.

Áriđ 2009 verđur ár Álfa og Álfadísa. 

image

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

lagiđ heitir Dont say goodbye og sungiđ af Ernu Hrönn

Einar Bragi Bragason., 31.12.2008 kl. 02:54

2 identicon

Já til hamingju međ magnađ tónlistarár félagi.  Ţú slappst međ allar keppnir sem er gott og hér eftir verđur ekki sótt um ađ gera góđa hluti (júró og tólistarverđlaun) heldur haldiđ áfram ađ gera góđa hluti sem dćma sig sjálfir.  

Gleđilegt ár á bloggheima. 

Jón Hilmar (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 13:29

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

rétt er ţađ Jón Hilmar :)

Einar Bragi Bragason., 31.12.2008 kl. 14:36

4 Smámynd: Villi Asgeirsson

Til hamingju međ árangurinn. Gleđilegt ár!

Villi Asgeirsson, 31.12.2008 kl. 18:52

5 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Til hamingju međ alla ţessa skemmtilegu atburđi á liđnu ári, kemur sterkur inn í ţađ nýja. Gleđilegt ár

Svala Erlendsdóttir, 1.1.2009 kl. 12:07

6 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Jamm til lukku, en vantar ekki inn í ţetta? Afmćli Sálarinnar ađ ég tali nú ekki um Stjórnarinnar? En veit svo sem ekki hve mikill ţáttakandi ţú varst í ţessu. (eđa ég kanski ađ rugla saman sveitum?)

Og svo var ţađ sumt ekki komst í verk á árinu, Rokkplata Siggu nokkurar til dćmis!

En gleđilegt áriđ enn og aftur SAxi minn!

Magnús Geir Guđmundsson, 1.1.2009 kl. 17:12

7 Smámynd: Björg Árnadóttir

Til hamingju međ glćsileg afrek á liđnu ári. Góđur pistill og fín hugmynd ađ taka saman í lok árs ţađ sem mađur hefur tekiđ sér fyrir hendur á liđnu ári. Undarlegt hve fljótur mađur er ađ gleyma ţessu! Já, og bestu ţakkir fyrir ađsleppa öllu krepputali í samantektinni!

Gleđilegt ár og vona sannarlega ađ ţú eigir enn öflugra ár framundan.

Björg Árnadóttir, 1.1.2009 kl. 18:36

8 identicon

Gleđilegt nýtt ár kćri vinur! Og takk fyrir allt gamalt og gott. Hlakka til frekari kynna á ţessu ári. Mér finnst ţú hafa gert ansi stóra hluti í ár og ég óska ţér til hamingju međ ţađ. Ţú veist nú ţegar hvađ mér finnst um Don't Say Goodbye og ţađ er ekkert launungarmál.

Kćrar kveđjur frá Akureyri!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 2.1.2009 kl. 15:18

9 identicon

Gleđilegt ár vinur og til hamingju međ titilinn austfirđingur ársins, ţú ert svo sannarlega  vel ađ honum komin:)

Sigfús Már (IP-tala skráđ) 2.1.2009 kl. 16:28

10 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hóhóhó, ţetta eru aldeilis tíđindi, innilega til hamingju Einar minn Bragi Bragason, SAmgleđst ţér aldeilis innilega og ekki síđur ţínum nánustu!

Magnús Geir Guđmundsson, 4.1.2009 kl. 07:26

11 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Er nú ekkert í skýjunum sko he he á ţetta ekki skiliđ.....ţetta međ Sálina er nú bara ţannig ađ ég spilađi inn allar fyrstu saxsólóir Sálarinnar.....og ansi fyndiđ ađ sjá heimildamyndina ţar sem a Jens er kynntur ril s0gunnar ,,,,,,,undir mínum sax tónum

Einar Bragi Bragason., 4.1.2009 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband