Einkaspæjari óskast

Til að finna út hverjir sitja eiginlega í þessari nefnd sem velja lögin.......það virðist vera algjört hernaðarleyndarmál...

bendi enn og aftur á næst síðasta lagið í spilaranum hér vinstra megin .......sem komst ekki inn í keppnina. 


mbl.is Lögin sem komust áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Býð mig fram!

Jón Halldór Guðmundsson, 18.1.2009 kl. 12:22

2 Smámynd: Stefán Þór Steindórsson

Já þú ert líkt og margir sem sent hafa lag inní keppnina bitur þegar þú heyrir þessi lög sem okkur er boðið uppá.

Ég hef nú líka sent lög inn og svo þegar kemur að því að heyra þessi lög sem komust áfram finnur maður alltaf eitthvað sem er verra en mans eigið lag...

Ég veit nú ekki hverjir eru með í þessarri nefnd en einhverntíman heyrði ég það held ég. Ég gruna að Guðni Már Henningsson sé í þessu þar sem hann er held ég viðloðinn allar keppnir sem Rás2 er með.En svo vona ég að það séu meirispekingar en hann líka þarna innaborðs. Við skulum komast að þessu í eitt skipti fyrir öll og fara svo að múta rétta fólkinu

Stefán Þór Steindórsson, 18.1.2009 kl. 12:34

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ég er ekkert bitur.........þegar að maður sendir BENS í keppni á maður ekki að tapa fyrir Trabant......svo einfalt er það....þessi nefnd er greinilega ekki með fullu viti

Einar Bragi Bragason., 18.1.2009 kl. 19:20

4 identicon

Lagið þitt er geggjað flott, hefði mikið frekar viljað að það hefði komst inn heldur en þetta sem maður var að hlusta á í gær og laugardaginn þar á undan. !!

Guðlaug (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 19:44

5 Smámynd: Stefán Þór Steindórsson

Það er akkúrat það sem ég vill kalla bitur... Ég (líkt og þú) sendi inn lag og ég er bitur þegar ég heyri lög sem ég tel verri en mitt lag. En það er nú bara þannig að. Lagið þitt er fínt og hefði allveg mátt vera þarna að mínu mati. En maður spyr sig þegar maður sér nöfn höfunda sem komust áfram hvort eitthvað "kerfi" sé á þessu sem gerir það að verkum að þeir komast í gegn.. Ég væri til í að sjá lista yfir alla sem sendu inn lag til að fullvissa mig um að "stórir" aðilar hafi líka þurft að sætta sig við að vera ekki með.

Kerfið er þannig að það er beðið um dulnefni og ég hef hugsað hvort það geti verið að menn séu að nota sama eða mjög augljóst dulnefni til að nefndin sjái hver er þarna á bakvið ?   Samsæriskenning hjá mér og vonandi er ekkert til í þessu hjá mér...

Stefán Þór Steindórsson, 18.1.2009 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband