Versló

Jæja sit hér heima konan og dóttirin sofnaðar ,drengurinn er á Akureyri en sem betur fer þarf ég að hafa litlar sem engar áhyggjur af honum nema það að hann er bara 18 ára og því ekki vinsæll hjá bæjaryfirvöldum á Akureyri.
Var nú sjálfur að spila á Akureyri með meistara Bó Hall og hljómsveitinni Von.

Bó var magnaður og strákarnir í Von stóðu sig frábærlega, þeir kunna nefnilega eitt sem sum bönd vilja gleyma það er að það skiptir líka máli að það sjáist að hljómsveitin hafi gaman að þessu.

Annars var líka frabært að spila Tinu Turner showið á föstudaginn á Neistaflugi og voru kellurnar Sigga B og Bryndís Á. lang flottastar.

Fór síðan í famelíutúr á Neistaflug í dag og rölti þar um bæinn, veðrið var fínt og virtust allir skemmta sér konunglega......allt í sóma í þeim bæ og flott dagskrá.

He he annars var ég að fá mér nýjan bíl á Fimmtudaginn og á aðeins nokkrum dögum er ég búinn að aka honum 1200 km og þvo þrisvar.

á morgun(Mánudag) á svo að slappa af og gera eitthvað sniðugt......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Einar minn, er ekki í lagi með þig, að láta 18 ára ungling vera á Akureyri, þú veist að það má alls ekki

heheheheheehheh

Bjarney Hallgrímsdóttir, 6.8.2007 kl. 13:31

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Gaman að heyra hvað þú ert mikið heima um helgina, en samt út um allt land að spila.

Ferð þú á milli í þyrlu, eða er nýi bíllinn svona hraðskreiður?

Til hamingju með nýja gæðinginn, kallinn minn!

http://tbn0.google.com/images?q=tbn:G3AzyBWULBMSPM:http://www.lughertuning.com/images/car/gallery/roggalerie295.jpg

Jón Halldór Guðmundsson, 6.8.2007 kl. 17:07

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Takk fyrir og Bjarney þetta er hræðilegt af mér.

Einar Bragi Bragason., 6.8.2007 kl. 18:27

4 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Til hamingju með nýja bílinn. Ég verð alltaf ofur snobbuð á nýjum bílum og þá verða þeir sko að vera hreinir og glansandi

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 6.8.2007 kl. 19:21

5 identicon

Til lukku með bílinn,,,,, usssss, keyrðu 1200 km og bara þveginn þrisvar???? Einar, hvað ertu að slugsast þetta? Það á að þvo bílana miklu oftar, þegar þeir eru nýjir

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 222118

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband