Superbönd eighties no. 2

Level 42 voru feikna gott band  með bassasnillinginn Mark King í fararbroddi ....ég gleymi því aldrei hvað við strákarnir í Icelandic Seafunk Corporation gátum legið yfir live útgáfu af laginu love Games af svona plast plötu (mjúkri) sem fylgdi með Melody Maker einn daginn.Lessons in love ,Something about you og Running in the family komu seinna, einnig minnir þetta mig á gamlar stundir á veitngastaðnum Safari .......þar voru Level 42 spilaðir í tætlur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta vekur upp gamlar og góðar minningar.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.3.2008 kl. 06:42

2 Smámynd: Signý

össs... The cure var það besta sem 80's bauð upp á

Signý, 7.3.2008 kl. 07:11

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Fílaði aldrei Cure sorrý

Einar Bragi Bragason., 7.3.2008 kl. 08:13

4 identicon

Level 42 er eins af þessum 80´s hljómsveitum sem eldast svakalega ílla, þá sérstaklega popp stuffið.

Ég vissi af þessari sveit í góan tíma þar sem eldri frændur mínir höfðu gaman af bræðingi (fusion) og það þarf engan snilling til að heyra hvað Kark KIng er magnaður bassaleikari (þó hann hafi erið eindæma hallærislegur á sviði með bassan upp við hökuna).

Fyrstu 2 lögin sem slógu e-ð í gegn, Sun Goes Down (livin it up) og Hot Water eru þeirra allra bestu að mínu mati, held að Saxi ætti að henda  myndbrotum á síðuna, eðall

Annars fannst mér það besta sem hr. King gerði var að bassa aðra solo plötu Midge Ure sem ert gleymd meistara smíð.

Saxi fær stórt mínus stig fyrir Cure fílleysi!

Doddi litli (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 10:30

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

he he he var að spá í þessum lögum Hot water er td eitt af mínum uppáhalds......en ég er ekki sammála að þetta eldist illa....Love Games kom á undan Hot Water og living it up......

Það að geta spilað svona og sungið er frábært........tali ekki um td í living it up.....þar sem bassinn er allur meira og minna á offbeati á móti söngnum.

Það verður að hafa það með Cure ..........he he he

Einar Bragi Bragason., 7.3.2008 kl. 10:38

6 Smámynd: Björg Árnadóttir

Hvað með Depeche Mode?? Voru og eru snilld! :)

Björg Árnadóttir, 7.3.2008 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband