10.1.2009 | 13:47
Góðir Íslendingar við getum leyst efnahagskreppuna....
Er búinn að sjá það út að við Seyðfirðingar gætum tekið að okkur að reka landið fyrir okkur....erum vanir að reka fyrirtæki og bæ í kreppu, hér er þekkingin sem sagt til staðar...
Getum notað Bæjarstjórnina sem Ríkisstjórn og fengið gamla kappa eins og Þorvald Jóhannsson,Theódór Blöndal og Jónas Hallgrímsson sem ráðgjafa, kannski fengið fl. lánaða úr nágrannabyggðum.
Nú Seyðisfjarðarbær væri eitt stk Alþingishús og því væri vaktmaður settur við Heiðarvatn í neyðaskýlinu og þar höfumvið góðan mann Jóhann Sveinbjörnsson sem myndi passa upp á að menn fengu frið til að leysa vandamálin í ró og næði....vel vopnum búinn(ekkert helv. gas)
Við myndum að sjálfsögðu taka upp nýjan gjaldmiðil El Grillo sem yrði mjög fljótt mjög stekur gjladmiðill.
Ein Grilla gæti strax verið 189 ísl krónur samkvæmt útreikningum saxa.
Þetta er að sjálfsögðu ekkert grín.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.1.2009 | 20:55
Tónlistin sem fær varla að heyrast á Íslandi...
Motown músikin er sú tónlist sem mætti heyrast mun meira á Íslandi......og er frekar grátlegt að vita að margir ungir Íslendingar vita varla hver Stevie Wonder er........arrrrrrrg einn mesti og besti tónlistamaður heims....
Nú James Brown kom til Íslands og hvað.......James Brown hver er það......Jú það bjargaði að lagið I feel goos var nýbúið að vera í Sjónvarpsauglysingu hér....
Þið Útvarpsmenn farið að vinna.....og hættið að spila bara enskt gíta jukk og kassagítarraul....
Motown útgáfan í hálfa öld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
9.1.2009 | 11:51
En Ríkisstjórnina
Hægt að frysta bílalán áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.1.2009 | 13:52
Bankabolti
Ný Íþrótt???...eru öryggsverðirnir þá dómarar ?????
Mér finnst að menn ættu ekki að vera mótmæla grímuklæddir.....Mér finnst gott að fólk mótmæli en stundu er spurning um leiðirnar sem eru valdar.....
En líka pínu fyndið að þeir fengu boltann aftur ef þeir lofuðu að halda honum á gólfinu........
Spiluðu knattspyrnu í bankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.1.2009 | 17:32
Cintamani föt eru æðisleg
Ég á föt frá Cintamani og verð að segja að ég dáist að hversu þessi Íslensku fyrirtæki 66 og Cintamani hafa náð að koma sér á framfæri, en kannski er ekki að furða .....þetta eru gæða flíkur.
Hvort að skinnin séu frá Kína,,,Grænlandi eða Kúalalúmpúr veit ég ekki og hef bara ekki spurt um það.....eða hvar fötin eru saumuð.....
ég veit að þessi föt endast og eru klæðileg og umfram allt hlý....Sem sagt æðisleg föt....
Harma umfjöllun um Cintamani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (32)
31.12.2008 | 02:50
2008 var bara helv. fínt ár...
Allavega gerði ég margt nýtt á árinu......Draumar komu út síðastliðið vor og hafa bara fallið vel í kramið hjá fólki og sannað það fyrir mér að maður á bara að fylgja eigin hjarta í plötugerð.....ekki láta áhyggjur af útvarpsspilun ofl stöðva mann.
Nú stór partur af Draumum var dansverk og hef ég aldrei unnið slíkt áður og var hrein unun að fylgjast með Irmu Gunnarsdóttur Danshöfundi og hennar fólki í þessu verkefni.
Jazzhátíð Austurlands á Austurlandi hefur aldrei verið jafn flott(Til lukku Jón Hilmar).
Nú Draumar voru fluttir live 2 á stórskrítnum stöðum, í aðgöngum Kárahnjúkavirkjunar og Gvendarbrunnum.....eru þessar tvær uppfærslur það stærsta sem ég hef gert á minni æfi.
Larry Carlton gítarsnillingur sá verkið og lét í ljós ánægju sína með það.(og á diskinn he he)
Einnig fór ég og spilaði á Jazzátíð í Sortland í norður Noregi.....þar voru kaflar úr Draumum leiknir á opnunarkvöldi hátíðarinnar af stóru biggbandi með mér sem sólista.
Þarna úti hélt ég einnig mína eigin tónleika með Norskum hljóðfæraleikurum og spilaði á Gospel tónleikum með 2 Norskum söngdívum...
Ég hef ekki hugmynd hvað ég spilaði á mörgum dansleikjum á árinu en þeir voru þó nokkrir auk stórafmælis Geirmundar Valtýs.
Í okt spiluðum við félagarnir í Jazzkvintettinum Draumar eina tónleika á Rósenberg sem var æðilega gaman.
Ekki gekk þó allt upp á árinu.....má þar nefna að ég sendi eitt lag í hina Íslensku Júróvisíonkeppni sem ekki hlaut náð dómnefndar(furðulegt) en lagið samdi ég ásamt 2 Myspace vinum mínu þeim Jens og Stinu Engelbrecht úr Sænsku hljómsveitinni Sarek(lagið er í spilaranum hér við hliðina og er sungið af Ernu Hrönn)...
Einnig varð eg efstur og jafn öðrum skólastjóra Tónlistarskóla í kosningu í fagráð Tónlistarskóla en tapaði þar á hlutkesti...Ég skal líka alveg viðurkenna að ég vonaðist að Draumar yrðu tilnefndir til Íslensku tónlistarverðlaunanna en ekki gekk það heldur upp.
Allir í minni fjölsk hafa verið heilsuhraustir á árinu og heild hefur árið bara verið helv. fínt......
Á árinu 2008 hefur maður kynnst fullt af nýu skemmtilegu fólki sem verður gaman að rækta á nýju ári...Gleðilegt ár Bloggvinir og takk fyrir það gamla.
Árið 2009 verður ár Álfa og Álfadísa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
24.12.2008 | 03:10
Snillingar
Elísa Björt dóttir mín hafði greinilega miklar áhyggjur að við myndum ekki velja réttu bækurnar handa henni og merkti vel í bókatíðindum.
Elmar Bragi afrekaði það síðan um daginn að setja upp þessa fínu húfu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.12.2008 | 03:01
Ég á handjárn
Norska lögreglan til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2008 | 13:54
Íslensku Tónlistarverðlaunin hrummmmmmmfffffff
Ok ok er smá tapsár....má líka alveg vera það.......finnst samt eins og sumir geti bara fengið tilnefningu með lítilli fyrirhöfn.......
Annars er ég að verða verulega þeryttur að sjá eitt nafn í öllum ráðum eða nefndum sem kemur að tónlist og fjölmiðlum......
EInar tapsári.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
18.12.2008 | 18:24
Jólatónleikar eru snilld
Jólatónleikarnir hér í Tónlistarskólanum vorum mjög skemmtilegir og stóðu krakkarnir sig æðislega......við erum ekki alveg komin í jólafrí en fyrir utan Jólatónleikana erum við búin að spila í leikskólanum og sjúkrahúsinu......Þorláksmessa er eftir en þá spilar Lúðró út um allan bæ.......
hér er ein mynd en fl. verða komnar á sfk.is næstu daga .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar