29.10.2007 | 17:30
Haust eða vetur
Skiptir ekki máli .....alla vega finnst mér ennþá vera haust....haustin eru fallegur tími þar sem að litadýrðin er allsráðandi .....þó er svolítið dekkri tónn í gangi á haustin en á öðrum árstíma.....æ þetta eru bara vangaveltur .... en ég samdi eitt stykki haust instrúmental lag og er það komið í spilarann hér við hliðina........Notaði Alt þverflautuna þar sem að tónninn í henni er pínu dularfullur eins og haustin
Lokið augunum og hlustið eða horfið út um gluggann .......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
28.10.2007 | 16:45
Fjöllin hafa vakað í 1000 ár og gott betur en það......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
27.10.2007 | 12:43
Dansiballa Skallapopp
Jebbs er að fara aka norður til Akureyrar á eftir að leika þar á dansleik með stór vinum mínum í hljómsv. VON á Vélsmiðjunni í kvöld.
Það verður eflaust mikið fjör en á leiðinni þangað hlusta ég á góða diska og hef myndavélina tilbúna í framsætinu....það er aldrei að vita hvenær fallegt mótív birtist manni í Íslenskri náttúru......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
27.10.2007 | 01:22
Steinhöggvarinn eftir Camillu Lackberg

Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
26.10.2007 | 13:37
ÚFFF forljótir búningar
Þó að Englendingar séu með þetta svona þá er mér sama.
Enda eru Englendingar klikk...(samanber Rómverjar eru klikk)
![]() |
Íslenska löggan líkist þeirri í London |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
26.10.2007 | 13:04
Stórskrítnir dómar Í MBL að venju.....
![]() |
Jakobínarína fær fullt hús stiga fyrir plötu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
26.10.2007 | 00:51
Verndum listformið Skallapopp

Já ekki veitir af, ef að menn eru það óheppnir að falla undir það heiti að vera skallapoppari er mjög líklegt að viss stétt á Íslandi reyni að gera lítið úr þér alla æfi.
Bækur hafa verið skrifaðar um íslenska Popptónlist og þar er sama vandamálið lítið sem ekkert er skrifað um skallapoppar, frekar eru margar blaðsíður um hljómsveitir sem héldu nokkra tónleika sem að örfáir mættu á.
Fjölmiðlar ráða miklu um hvað fólk heldur að sé aðal málið í dag og leika fyrir okkur lög með tónlistarmönnum og hljómsveitum sem greinilega hafa bara náð að gera eitt lag sem hittir í eyru almennings. A.m.k sumir.
Íslenskt Skallapopp Stjórnin1989
Ekki er ég að dæma þá tónlist sem slæma en nota sem sýnishorn í þessu sambandi Lay Low og Mugison, ég held að flestir Íslendingar þekki aðeins 1 lag með þeim.
En svona getur íslenska úlpupopppressan búið til vinsældir.....
Sama gerist með erlendar plötur sem sumar virðast varla ná í Plötubúðirnar hér.......fyrir 2 árum gaf td hinn heimsfrægi Stevie Wonder út plötu sem að margir plötuskríbentar á hinum Norðurlöndunum nefndu sem eina betri plötum þess árs....hún heyrðist varla á Íslandi.
Back to basics með Christinu Aguileru er snilldar plata en samt er eins og að menn hér á klakanum haldi að hún sé vond bara að því að stúlkukindin er falleg(fallegar konur hafa líka heila).
Aftur að Íslandi ...að menn séu að velja Nínu hans Eyfa sem eitt mest óþolandi lag Íslandsögunnar á einni bloggsíðu hér á mbl.is er eitt dæmið....Eyjólfur vinur minn Kristjánsson er eitt besta dægurlaga tónskáld íslands en er svo óheppinn að falla undir orðið skallapopp og Nína er ein af perlum íslenskrar dægurlagasögu.
Á sömu síðu er verið að velja besta dægurlag íslandssögunnar og þar eru búnar að vera vægast sagt skrítnar tilnefningar.
Ástæðan fyrir þessu rausi er að nú stefnir í þennan árlega jólaplötuhasar og vil ég að þú kæri lesandi veljir þá tónlist sem að þér þykir góð og skemmtileg ekki einhver annar.
Ef einhver heldur að þetta sé eitthvað raus einungis út af sjálfum mér þá er það misskilningur .....tala fyrir hönd allra skallapoppar eða bara tónlistarmanna.
PS hefði Sprengjuhöllin fengið 5 stjörnur í mbl ef hún kæmi frá Höfn í Hornafirði.
PSS ef að fólk á myndir af íslenskum skallapoppurum endilega haldið upp á þær.....þær verða verðmætar flest Íslensk lög sem hafa lifað af alla tískustrauma eru samin af Skallapoppurum.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
25.10.2007 | 11:59
Voðalega hefur farið hljótt um þetta
En þarf svona dag??????.....veit ekki .....sjálfsagt má nota þennann dag til þess að koma málefnum kvenna betur í dagsljósið.
En hef stundum velt fyrir mér öllu þessum kvennakvöldum.....kvenna hitt og kvenna þetta...er þetta ekki stundum full mikið af því góða....kannski er þetta bara raus.
En mér finnst bara Íslenskar koknur það flottar(lang flottustu í heiminum) að þær þurfi stundum ekkert að vera fela sig á bak við svona kvenna eitthvað.
![]() |
Unga kynslóðin íhaldsöm og bakslag komið í valdahlutfall kynjanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
25.10.2007 | 00:10
Hvað getum við lært af Dönum.....
Umferðareglur......Þeir eru mun duglegri í þeim efnum...
drykkjusiði........það held ég ekki þeir eru í vondum málum og það versta er að við ætlum að elta þá.
Kurteisi..........já það getum við það var alveg sama í hvaða ástandi þeir voru .....alltaf kurteisir..
Rusl..........já rusl á að fara í rúslafötur....
Umferðarmeningu.......notum hjólin og strætó....ekki er búið að gera mislæg gatnamót ofan á mislæg gatnamót með 3 hringtorgum út um allt í Köben......
Annars var Köben fín.......ein stutt ferðasaga...í gærmorgun er ég stóð fyrir utan hótelið og var að athuga veðrið(reykja) kom maður hlaupandi upp Istedgade hrópandi ....lánið mér 20.000 krónur ...getur einhver lánað mér 20.000 krónur....svona hljóp hann upp alla götuna ...kom að mér kallandi það sama ...fór fram hjá mér......snéri við og hvíslaði ...geturðu lánað mér eina sígarettu.......að sjálfsögðu gaf ég honum eina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar