Ég hef aldrei botnað í hvernig þessar vélar geta flogið

Eða bara flugvélar almennt......það er búið að útskýra þetta marg oft fyrir mér en þegar að maður horfir á þessi stykki standandi á flugvöllum þá er eins og þær útskýringar geti ekki staðist..........það er auðveldara að skilja geimskot...þeim er jú skotið af stað.......
mbl.is A380 í fyrsta farþegaflugið á fimmtudaginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

KKK=Krokodila og kengurukjøt i Køben

Verd ad mæla med ad folk fari a Reff NBeef i Køben og smakki a thessu lostæti......vorum ekki svikin med godan mat thar i kvøld eftir langan og strangan dag a Strikinu

Hvernig fannst ykkur løgin i laugardagsløgin i gær.........

Endilega segid mer ...er ekki buinn ad sja thattinn svo ad eg veit ekkert...hverjir voru og o.s.f.v.........

Kalt i Køben en heitt heima...

Jæja thad var farid i Dyragardinn i dag og hann tekinn med trompi 11-17 6 timar og allt skodad.

Elisa Bjørt var ad sja mikid af Dyrum i fyrsta skipti og fannst alveg rosalega gaman......thad voru lidin ein 20 ar sidan ad eg skodadi hann sidast og eina sem var eins og i minningunni voru Fila,Apa.Ljona og isbjarnardeildirnar ef svo ma kalla.

Thad er verid ad gera nytt svædi fyrir Filana sem verdur mjøg flott..thad a ad opna a næsta ari.

Thessi gardur er magnadur.

Svo var farid a Hard Rock og fengid ser ad borda.........AFHVERJU ER EKKI LENGUR HARD ROCK I REYKJAVIK.....fatta thad ekki.

Nennti ekki ad na i fartølvuna afsakid islenskuna.Smile

 

koben


Slappar plötubúðir í Reykjavík.

DSC00005

Komst í feitt í dag á Strikinu.... fann þessa fínu plötubúð(ekki Fona) þar sem að bókstaflega allt fæst.

Keypti mér Herbie Hancock diskinn  sem ég vitnaði í ,í bloggi fyrir skömmu.Tónleika DVD með Steely Dan,Queen in Brazil,Toto í Chile og Amadeus myndina.

Þetta fékk mig till að hugsa um að það eru engar almennilegar plötubúðir í Reykjavík,Þær eru allar annað hvort að selja  fáa titla í svona mainstream dóti eins og Skífan ofl. eða úlpupopp.

Það hefur ekki verið til svona nörda plötubúð síðan að Dóri var með sína búð á Laugarveginum.

Annars er Tónspil í Neskaupstað besta plötubúðin á landinu, 

Læt hér fylgja með mynd af Elísa við að búa til sinn eigin bangsa í dag ........í búðu til bangsa búðinni við Tívolíið. 


Má kúka í Flugvélum

þetta spurði Elísa Björt 10 ára dóttir mín mig að í dag....eftir að hún hafði farið á klósettið og kannað aðstæður....hún hefur oft farið á klósett í flugvélum en þetta er greinilega í fyrsta skipti sem hún ætlaði að gera no 2 þar og leist ekkert á blikuna.....pínulítið gat....

Annars fór ég hugsa eftir að hún spurði mig hvort að ég hefði gert no 2 í flugvél og komst að því að ég hafði líklega aldrei gert það.

Hafið þið?????????..........


Við höfum aldrei áður séð aðra eins gommu af reiðhjólum

DenmarkCopenhagenSquare-1280

Jæja kæru Netverjar nú mun ég  bregða land undir fót og skella mér til Köben ásamt frú og dóttur ........sonurinn er í Menntaskóla og fær ekki að koma með ...enda skrapp hann til N.Y í haust.

Allan laugardaginn verðum við í Tívolí þar sem að hrekkjavöku opnun er í  gangi. 

Svo mun ég reyna að stelast á einhverja Jazzbúllu sem mér finnst vera ómissandi í borgarferðum.......

Annars þekki ég Köben nokkuð vel þar sem ég spilaði sem kjúklingur 1987 í tæpa 2 mánuði með Hauki Morthens og hljómsveit á stað sem hét Vin og Ölgod ...svo hefur maður átt nokkur stutt stopp þar í gegnum árin.....En þó að Köben sé skemmtileg .....þá finnst mér Stokkhólmur langflottastur....En kem aftur þann 24.Okt.

PS hef ákveðið að taka powerbókina með þannig að það er aldrei að vita að maður bloggi eitthvað.

Verið góð við hvort annað. 


60% afsláttur af kjúklingabringum ef keyptur er kassi af bjór.

Þvílíkt rugl.....erum við svona andsk. vitlaus......ætlum við virkilega að gera okkur þetta....ég bara spyr.
ég er orðinn mjög svo svekktur yfir þessu bulli í þeim sem vilja fá þetta í matvöruverslanir.

Ég held að þetta sé bara orðið af einhverri þráhyggju hjá einhverjum hóp manna.

Það er hægt að kaupa áfengi í ríkinu er það ekki nóg.


mbl.is Í startholunum með Euroshopper-bjór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þið verðið að skoða þetta ef þið hafið gaman af góðum söng.

http://youtube.com/watch?v=NW10dCbrvsE

 

Það er eins að Herbie Hancock hafi ekki reiknað með því hversu góð hún er .........heyrist í endan

En þetta er náttúrulega langsamlegasta langbesta söngkonan í dag.

En þarna sést líka hversu íslenskir útvarpsmenn eru sofandi fyrir því sem er að gerast í USA ekki hafði ég hugmynd um að þau hefðu verið að vinna saman...........þarf að finna þessa plötu. Smile


Huginn vantar þjálfara

Já okkur Huginsmönnum vantar þjálfara fyrir næsta sumar og við höfum ennþá fulla trú á Eyjólfi og þess vegna værum við alveg til í að fá hann ef að landsliðið finnur ekki not fyrir hann.

Ef að landsmenn verða mjög vondir við hann á næstu dögum gæti hann meira að segja fengið að koma stax og þá til þess að hvíla sig í faðmi fagurra fjalla fyrir baráttuna í 3.deildinni sem er mun harðari en nokkur HM eða EM keppni.


mbl.is Eyjólfur: Ég er ekki kominn í þrot með þetta lið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband