27.8.2007 | 18:29
Mentaskóli.....vonandi lærði þessi ekki þarna.
Rakst á þetta skilti í dag stutt frá Menntaskólanum á Egilsstöðum...þarna eru vegaframkvæmdir í gangi og eru hjáleiðir merktar svona....
Vonandi er sá sem skrifaði þetta ekki í ME.........eða er þetta eftir einhvern sem nennti ekki í menntaskóla????
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.8.2007 | 12:18
Kastljós í þar næstu viku
Hélt að það væri í þessari en það verður víst sýnt í þar næstu viku.
En ég læt vita þegar að ég veit nánari dagsetningu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.8.2007 | 04:46
Náttúruperlan Skálanes
Skálanes er magnaður staður yst í Seyðisfirði sunnan megin í firðinum.
Þó að ég sé búinn að búa hér á Seyðisf í þó nokkur ár þá fór ég í fyrsta skipti akandi þangað í dag, þangað liggur ósléttur jeppaslóði en er vel fær fyrir jepplinga ef varlega er farið.
Þarna er gistiaðstaða og veitingasala.
Ég og Elísa Björt dóttir mín fórum sem sé í sunnudagsrúnt á laugardegi út Fjörðinn og höfðum gaman af.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.8.2007 | 23:31
Kominn heim úr kastljós upptöku
og það gekk þræl vel.
Tókum lagið vorkoma sem Erna Hrönn syngur og söng það hrikalega vel í dag í upptökunum en með henni léku auk mín strákarnir úr hljómsveitinni Bermuda auk Péturs V. á gítar úr hljómsveitinni Spútnik og Hr Sigurgeirs Sigmundssonar á steel gítar og höldum við því fram að þetta sé í fyrsta skipti sem íslenskur steelgítarleikari sést í sjónvarpi, en Sigurgeir fjárfesti í þessum grip og er búinn að æfa og æfa og æfa en auk þess er hann einn af okkar allra bestu gítarleikurum.
Vil ég þakka ölllu þessu fólki fyrir hjálpina.
Þetta verður sýnt í næstu viku að ég held, en ég mun láta ykkur vita hér.......
Annars er ég að hlusta á Jagúar á meðan ég skrifa þetta og þeir eru vægast sagt flottir.
PS Ég held að Erna Hrönn sé að verða ein af okkar bestu söngkonum.Ég meina það hún er snilld.
Tónlist | Breytt 25.8.2007 kl. 00:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.8.2007 | 17:27
Útihátíð í miðbænum
Þessu er líkt við aðstöðu á útihátíðum.......er ekki kominn tími til að taka á of drukknu fólki í miðbænum........er ekki til eitthvað sem heitir að bannað sé að vera ölvaður á almannfæri....
ok ok kannski er þetta raus en ef að menn tala um að það þurfi svona aðstö0ðu í miðbænum....þá hlýtur eitthvað ekki að vera í lagi....ekki satt.....er ekki hægt að nota kjallarann í Ráðhúsinu og breyta nafninu í Náðhús.
![]() |
Áfengisdauðum verði sinnt í miðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
22.8.2007 | 12:09
gefins

![]() |
Fjárhæðin hærri en Landsvirkjun gerði ráð fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
22.8.2007 | 01:21
Jæja Kastljósupptaka á Föstudaginn
VIð munum flytja lagið Vorkoma sem Erna Hrönn syngur......veit nú ekki hvenær það verður sýnt.
En læt vita.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.8.2007 | 14:52
Fyrsti gæsatúr 0 gæs
Annars skemmtum við okkur samt ágætlega...flott veður....og góður félagsskapur..(Ég og Elísa Björt) og mun heilb. en að hanga heima og horfa á TV.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
20.8.2007 | 12:20
Eru dýr líka pervertar
![]() |
Gæludýr varð ástralskri konu að bana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.8.2007 | 04:30
Forréttinda Menningarnótt
Fjarðarheiði...Heiðarvatn og Austfjarðaþokan felur Seyðisfjörð í rómantískri þoku.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar