18.8.2007 | 03:51
Tónleikar eða Karókí
Sá nú ekki alla tónleikana í kvöld en var að spá......Ég sá að Páll Ósakar notaði bara undirleik af cd og líklega hafa Garðar þ. Cortes,Nylon og Luxor notað svipað apparat.........finnst fólki það bara allt í lagi....
Palli syngur ávallt vel en mér sem tónlistarmanni finnst þetta alveg hrikalega leiðinlegt að horfa á.....SSsól voru live sá þá líka og ég veit að Todmobile hafa verið magnaðir.....og Mugison,Bubbi,Bó og Stuðmenn þó að mér virðist sem bloggarar séu ekki alltof ánægðir með Stuðmenn í kvöld.
Æi mér finnst alltaf að svona Playback dæmi sé hálf glatað.
Ég meina Nylon td er að verða það fullorðið dæmi að þær verða miklu flottari með bandi.
Annars fannst mér sándið úr sjónvarpinu ekki gott....söngurinn var alltof framarlega miðað við undirleik sem gerði tónlistina kraftlausa.
En eins og ég sagði þá sá ég aðeins Palla og SSsól.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
17.8.2007 | 23:14
Níska Kaupþing
Ok ok ég veit að það voru haldnir risa tónleikar í Laugardalnum í kvöld og þeir voru sýndir í sjónvarpinu og allt gott með það.
En Kaupþing er ein nískasta bankastofnunin þegar að Austurlandi kemur ég hef komið að nokkrum málum þar sem við höfum reynt að ná út aurum frá bankastofnunum hér á austurlandi og þá er alltaf aumasta hljóðið frá þessum banka.
Annars miðað við það sem þessir bankar eru að eyða í eigin skemmtanir þá kostuðu þessir Tónleikar sem haldnir voru í kvöld fyrir Reykvíkinga engin ósköp.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
16.8.2007 | 15:58
Borg óttans...
Sit hér heima með veikt barn....og hef verið að hugsa um alla þessa miðbæjarumræðu.
Ástandið er náttúrulega hrikalegt....
Þar sem að skemmtistaðir geta verið opnir nær endalaust þá fara Hr Jón og Frú Jóna ekkert heim fyrr en búið er að loka.
Hr Jón og Frú Jóna reykja og eru því stundum fyrir utan veitingastaði með glas eða bjór í hendi þegar að þeim finnst vera meira stuð á næstu krá.
Þá arka þau ásamt fjölda fólks af stað með tilheyrandi skarkali og látum.
Er ekki sniðugt að fara í gamla farið og hafa opið til kl 03.00 og hafa síðan næturklúbba eins og Hótel Ísland þar sem boðið er upp á stóran stað með góðum hljómsveitum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
16.8.2007 | 13:51
Manchester ruglað
Annars er það að frétta af mínu liði Leeds sem hóf veturinn með -15 stig að við erum strax komnir í -12 he he he.
Það er töff að vera Leedsari.
![]() |
Smith skoraði í sínum fyrsta leik með Newcastle |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2007 | 00:41
Ég átti afmæli þann 11. Ágúst
Varð 42 en fíla mig 24 enda eru það sömu tölurnar he he.
Tek það fram að ég er ekki búinn að fá neinn pakka..... ekki einu sinni mjúkan.:(
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
16.8.2007 | 00:16
Vesturland
Þetta er greinilega eitthvað sem ferðaþjónustan þarf að taka á, einnig ætluðum við á Hestaleigu sem er vel auglýst í öllum bæklingum á Vesturlandi.... en viti menn hún var lokuð og þó er hún við Húsafell þar sem mikill fjöldi fólks er.
Annars er ég alltaf að sannfærast meir og meir að Ísland er langsamlegastalang lang lang flottasta land í öllum heiminum.
Já og við líka ....lang flottust og þá meina ég allir Íslendingar, allar týpur og litir.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 00:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2007 | 00:13
Fyrst skal mála og svo malbika
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.8.2007 | 00:19
Ekki er allt sem það sýnist
Önnur nemandasaga.
Fyrir nokkrum árum var nokkrum gæsum stolið af gömlum manni hér í bæ.
Nokkrum mánuðum eftir þann atburð kom ung stúlka í Trompet tíma hjá mér og það fyrsta sem hún sagði við mig var..EInar Bragi hefurðu spáð í það að ekki er allt sem manni sýnist......Ég kváði og spurði hví í ösköpunum hún væri að spá í það....þá sagði hún....sko þú mannst eftir að gæsunum var stolið hér um daginn......eftir smá umhugsun mundi ég eftir því... og þá sagði hún já...og þjófarnir hafa aldrei fundist....ég játaði því....sko Einar Bragi kannski er ég að hitta þessa þjófa á hverjum degi án þess að vita það...þannig að ekki er allt sem það sýnist???
Þetta voru frekar heimspekilegar pælingar í 10 ár stúlku fannst mér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.8.2007 | 23:27
Uppáhalds heimilstækið mitt
Annars var þetta frekar rólegur dagur, að vísu stór ferja(Norræna) með öllum sínum útlendingum í leit að íslenskum ævintýrum.
Rakst síðan á snoppufríðan sunnlending á Egilsstöðum en eitthvað var af þeim á ferðinni í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.8.2007 | 17:54
Ég stend með mínum
![]() |
Leeds byrjar með 15 stig í mínus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar