skuldafæla hljómar vel fyrir mig

Þetta er náttúrulega hrein snilld........er nornabúðin með heimasíðu?????

Svo er hægt að þróa þetta áfram í allskonar fælur td. Geitungafælur,prumpufælur(ekki veitir af eftir að reykingabannið kom) umferðafælur,reykingafælur,drykkjulátafælur og síðast enn ekki síst þingmannafælur.

og svo gæti verið í öfuga átt allskonar lyf eins  peningasækir osfrv.Smile


mbl.is Fávitafæla og angurgapi til höfuðs erfiðum samböndum og nágrannaerjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HA ha ha vandasamt er verk dyravarða

Þegar að menn settu þetta heimskulega reykingabann gleymdu menn alveg að spá í það að erfitt er fyrir nokkra dyraverði að stöðva 50-70 gesti í einu að fara með drykkina sína úr húsinu þegar að gestirnir ákveða að fá sér smók.
ég styð það að menn reyni að takmarka reikingar en afhverju er ekki hægt að hafa staðina tvískipta eða afhverju mega veitingamenn ekki ráða þessu sjálfir????.
Annars miðað við fréttir í fjölmiðlum eftir síðustu helgar afhverju banna þeir ekki frekar áfengi....og svo bíla....og svo eitthvað annað og annað og annað og annað....

mbl.is Bannað að taka drykki með sér út af veitingastöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sigurrós á heimaslóðum

sigurrosVar einmitt á þessum tónleikum í fyrra og fannst þeir magnaðir..Kirkjan sem baksvið og dularfull þokan sem kom eins og pöntuð eftir heitan dag og bladaðist við  seiðandi tónlistina.

Hlakka mikið til að sjá heimildarmyndina um þetta ferðalag þeirra.

Þess má geta að Sigurrósarmenn voru það ánægðir með myndir sem ég tók að þær eru að finna á heimasíðu þeirra,

Er nefnilega með ljósmyndadellu.Smile


mbl.is Sigur Rós á heimaslóðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ættbók fylgir

Var að velta þessu fyrir mér, ef þú kaupir hund þá færðu ættbók með og allt voða fínt.
En hvað með okkur mannfólkið á ég að krefjast ættbókar þegar að börnin koma heim með kærustu og kærasta.
Kannski að það væri sniðugt,,,ó nei ég gleymdi persónuvernd...en hvar er persónuvernd hunda????

Er ekki allt í lagi með landan ??????

Var á Grundó á föstudaginn og allt logaði í slagsmálum þar,,,,,en snyrtlegur og fallegur bær.
Náttúran er mögnuð þarna í kring og gaf ég mér góðan tíma að líta í kringum mig á löglegum hraða.
Var síðan að löggast á Borgarfirði eystra á laugardaginn og virtist fól skemmta sér vel, Í dag vorum við að árita plötuna í BT ég og Hákon og gekk það bara vel.
Hrikalegar fréttir hafa a' vísu slegið á gleði dagsins....morð á Íslandi,,,úff en sem betur fer eru þau sjaldgæf hér.

Grundarfjörður here i come

Tek myndavélina með og saxófóninn...þeir sem vilja ná í mig er bent á síma 8974265

Smith er flottastur enda Leedsari

ég skil ekkert í þeim hjá Man united að vilja ekki nota þennan baráttuhund, ef einhver leikmaður í Enska boltanum hefur sýnt baráttu þá er það þessi snáði.....Vona bara að hann fari í eitthvað flott lið, mig vantar nefnilega eitthvað lið til að halda með í Ensku úrvalsdeildinni á meðan liðið mitt er í æfingabúðum í 3. deildinni.Held með Alan Smith.
Það er aðeins eitt United....Leeds United
mbl.is Engin tilboð komin í Smith
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kaupum Leeds United og notum sem Landsliðsæfingabúðir

Ekki slæm hugmynd.höfum bara sem flesta Íslendinga í liðinu og svo sér Íslenska baráttan um restina.

Næstu Gigg Grundarfjörður,Neskaupstaður,Akureyri

Jamm grundarfjörður á Föstudaginn og svo Neskaupsstaður og Aukureyri um Versló.
Þetta er eitt af því sem er gaman við að vera hljóðfæraleikari......maður sér landið.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband