26.8.2008 | 11:08
Ég er ekki vinstri grænn
Frekar enn Sjálfstæðismaður,......en í þessu er ég sammála þeim vinstri grænu.
Ég er pínu hræddur við þennan nýja meirihluta í borginni......
FLUGVÖLLURINN VERÐUR AÐ FÁ AÐ VERA Í FRIÐI.
Svo er annað sem ég heyrði um daginn...það er að skólafólk fái áfram frítt í strætó í Reykjavík en ekki krakkar af landsbyggðinni.......HVAÐ ER Í GANGI.
VG í Skagafirði mótmælir flutningi Reykjavíkurflugvallar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það getur vel verið að þannig séu lögin......en þegar að öll rök og ég meina ÖLL RÖK hjá þeim sem vinna við flug eru á sama máli......það er að hann er best kominn þar sem hann er....þá á fólk að hlusta ekki satt.
Nú veit ég ekki Guðjón hvað þú gerir en trúi því samt að ef fólk sem hefur ekki sama vit á þinni faggrein og þú færi að skipta sér af þinni vinnu.....yrðir þú pirraður.
Skipulagsmál ó já.....þarna væri troðið enn meiri steypu og Borgin sem er líka borgin mín yrði ljótari.....Gisti alltaf á Hótel Garði á ferðum mínum suður ,sem eru ansi margar og það eru ekki flugvélar sem vekja mig á morgnanna....heldur umferðin.
Sjúkraflug....spáirðu ekkert í það.......
Einar Bragi Bragason., 26.8.2008 kl. 11:58
Ekkert með sjúkarflug að gera.
Ef þyrlur væru í fjórðungunum, væri ekki flogið með fastvængjuðu flugi með sjúklinga, líttu á hvernig þetta er erlendis.
Sjúkrahúsin eru EKKI við flugvelli, heldur eru lendingastaðir á þökum eða lóðum húsanna.
Framtið barna okkar er bertur borgið með Háskólatorgi þar sem flugvallarómyndin er.
Miðb´jaríhaldið
einkaflugmaður (að vísiu ekki með gilt skírteini)
og fyrrum dreifbýlistútta
Bjarni Kjartansson, 26.8.2008 kl. 13:52
Íslendingar eru 300.000 í landi sem er stærra en mörg Evrópulönd sem við berum okkur saman við. Hér höfum við aðeins eitt aðalsjúkrahús sem getur tekið við öllum neyðartilfellum. Samanburður á sjúkraflugi við þéttbýlli lönd missir því marks og er heimskulegur. Heimska flugvallarandstæðinga birtist aldrei betur en þegar þeir segja að sjúkraflugið geti bara notast við þyrlur og lent á litlum pöllum við sjúkrahús, jafnvel á þökum þeirra! Það er bara ekki þannig, þyrlur eru ágætar til síns brúks en fara hægt yfir og eru ekki langdrægar. Þegar sekúndur skipta máli þá notum við ekki þyrlur ef hægt er að komast hjá því. Svo má lítið vera að veðurskilyrðum til þess að takmarka verulega möguleika þyrla á lenda í þrengslum, hvað þá á þökum húsa. Það er til eitthvað sem heita séríslenskar aðstæður sem menn mega ekki gleyma þó að þeim langi alveg ofboðslega til að vera heimsborgarar.
Bjarki (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 14:53
Borgarbúar hafa ekki kosið um það Guðjón ha ha ha ......þvert á móti....allflestar kannanir og jafnvel á síðum hjá andstæðingum flugvallarins sýna annað.....Bjarki svarar heimskulegri athugasemd Bjarna vel...
Halló Guðjón eiga þeir sem vinna við þetta ekki að hafa úrslitavald ...það finnst mér ....þeir þekkja þetta mál best.....ef að þeir hefðu sagt að flugvöllurinn væri best geymdur annarsstaðar..........mundi ég halda kjafti....en svo er ekki.
Einar Bragi Bragason., 26.8.2008 kl. 15:38
Hér er fjör sem stundum áður, en ég er alveg sammála þér í þessu máli Einar B.
Ps. Hvernig gengur með eyðieyjulistann.
Bubbi J. (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 17:38
Sælir.
Þú ert semsagt sammála skagfirskum VG í málefnum Reykvíkinga?
Og kannski Hornfirskum Frömmurum í málefnum Akraness?
Nei, en málið er að VG í Reykjavík hefur ekki þessa skoðun á flugvallarmálinu.
Jón Halldór Guðmundsson, 26.8.2008 kl. 23:28
Mér er sagt að báðir meðlimir 'winzdri verri grænni' í 'skaffóskíri' standi saman sem ein kona að þezzari ágætiz ályktun.
Steingrímur Helgason, 26.8.2008 kl. 23:54
Gott framlag hjá þér Einar Bragi.
Svo á Reykjavíkurborg ekki einusinni landið undir flugvellinum. Ég held að Ríkið eigi það allt, eða næstum allt.
Fyrir nú utan það að best væri að byggja þessi hús sem fólk vill endilega að rísi bara á landfyllingunni undan Ægissíðunni, sem myndi þá bara færast utar og kannski út á Löngusker.
Annars sýnist mér nú nóg byggt nú þegar, 3000 íbúðir tómar á svæðinu.
Og að "Færa" flugvöllinn annað hljómar í mínum eyrum eins og að láta sér detta í hug að "Færa" Esjuna austur í Flóa. Þar væri nóg pláss fyrir hana.
Fáránlegt.
Ólafur Vignir Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 11:28
Ólafur þú ert flottur........Jón það kemur málinu ekkert við ;)...ég vil bara hafa flugvöllinn í friði.
Einar Bragi Bragason., 27.8.2008 kl. 19:37
Einar minn, þú sem vilt hafa þessa steinsteypuflatneskju sem flugvöllur nefnist í friði, verður einmitt að átta þig á, að þar stendur hnífurinn einmitt í kúnni, hann er EKKI FRIÐAÐUR sem forngripur væri og þess vegna má og á mín vegna að færa hann!Svo var víst kosið um völlin, þú ert greinilega búin að gleyma því.
Magnús Geir Guðmundsson, 28.8.2008 kl. 00:51
Ef flugvöllurinn verður færður deyr innanlandsflug, þá er ég hræddur um að ansi margir missi vinnuna því miður
Res (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.