Á ekki alltaf allt að vera svo gott í Danmörku

Mér hefur nú yfirleitt fundist það vera skoðun Íslendinga.....allt er svo æðislegt í Danmörku...Bjórinn ...ekkert vandamál með hann þar....Krístanía alveg æðislega rómó og töff og allt í þessum dúr.

En raunin er allt önnur hjá Dönum og  þar er helsta heilbrigðisvandamálið skorpulifur sem kemur ekki af vatnsdrykkju og glæpir tengdir mótorhjólagengjum ofl sem öll eiga það sameiginlegt að tengjast fíkniefnabransanum.....sem er stór og mikill í Danmörku.

Íslendingar hættum að horfa á Dani sem einhverja fyrirmyndarþjóð í þessum efnum........

við værum komin í sömu vandamál ef við leyfum td áfengi í matvöruverslunum og förum að leyfa fl. í þeim dúr....

Nú þegar er jafnvel minni sekt hér á landi fyrir að vera gripinn með fíkniefni heldur en að vera tekinn fyrir að aka of hratt.


mbl.is Skotárás á Amager
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Nú er ég mjög ánægður með þig, að vísu þótti mér gaman að slæpast með ferju frá Sverige yfir til Fredrikshavn og dúlla á búllum við dömur hér um árið, en höfum ekkert með frekari fyllerísvandamál að gera en orðið er, aðgengið að áfengi meir en nóg hér nú þegar.

Magnús Geir Guðmundsson, 5.3.2009 kl. 22:09

2 Smámynd: Björg Árnadóttir

Svo sammála ykkur báðum!

Björg Árnadóttir, 5.3.2009 kl. 23:25

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Björg er greinilega MJÖG gáfuð og skynsöm kona!

Magnús Geir Guðmundsson, 6.3.2009 kl. 22:33

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

enda alin upp í sama hverfi og ég og úr sama grunnskóla :)

Einar Bragi Bragason., 7.3.2009 kl. 16:25

5 Smámynd: Björg Árnadóttir

Ekki bara það.... líka úr næsta húsi við þig - eða svona á ská!

Björg Árnadóttir, 8.3.2009 kl. 16:13

6 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Jamm og Já

Einar Bragi Bragason., 8.3.2009 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 222127

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband